← "Ferðu til Sandvíkur!" Bói snýr sér að Tínu. "Ég fer líka til Sandvíkur. Amma mín og afi keyptu þar hús. Ég fer aleinn til þeirra." 🔊
← Tínu langar mest í sófann eða lampann. En hún hefur gleymt buddunni sinni á borðinu heima hjá Elsu frænku og getur því ekkert keypt. 🔊
← Tína stendur beint fyrir framan konuna. Ungur maður kaupir 6 miða. Skömmu seinna réttir hann konunni 2 miða. 🔊
← En Tína segir Bóa alla sólarsöguna. Bói er svo feginn að Tína hefur fundið Rósu að hann kaupir stóran ís handa Tínu. 🔊